Búningar karla

Föt karla voru oftast saumuđ úr ullarvađ-máli, dimmbláu, svörtu eđa brúnu. Karlar girtu nćrskyrtu ofan í lokubuxur, venjulega hnésíđar. Lokan var hneppt upp viđ brókarhaldiđ og á skálmum var hneppt klauf. Axlabönd, oftast spjaldofin, lágu í kross bćđi ađ framan og aftan. Elstu vesti voru prjónuđ en síđar saumuđ úr dökku eđa lituđu ullarvađmáli og náđu upp í háls og niđur fyrir mitti. Framstykki var tvíhneppt og mátti hneppa ţađ á hvora hliđina sem var. Ullarbrydding var í háls-máli, um handveg og niđur barma. Brjósta-dúkur var einfaldari í sniđi en vesti, hnepptur á vinstri hliđ og á öxl og međ utanáliggjandi vasa. Treyja var kragalaus, međ bognum ermum og hnepptri erma-klauf. Framstykki voru stór, tvíhneppt og gátu hneppst á báđa vegu. Hnappar voru úr tini, pjátri, beini eđa silfri. Karlar voru međ hálsklút og á höfđi prjónađa, rönd-ótta ullarhúfu međ litlum skúf. Sokkar voru prjónađir úr ullarbandi og bundnir međ sokkaböndum fyrir neđan hné. Skór voru heimasaumađir úr skinni eđa rođi.  

 


© Allur réttur áskilinn buningurinn@thjodminjasafn.is Suđurgötu 43, 101 Reykjavík Sími: 5302200