Strákabúningar

Föt stráka voru ekki frábrugđin fötum fullorđinna karla en ţó trúlega oftast minna í ţau boriđ. 

Strákurinn Jónas Hallgrímsson taldi upp fötin sín um leiđ og hann klćddi sig morgun einn snemma á 19. öld:

Buxur, vesti, brók og skó,

bćtta skokka nýta,

húfutetur, hálsklút ţó,

háleistana hvíta.

Jónas hefur líklega sofiđ í skyrtunni. Yfir hana hefur hann fariđ í vađmálsfötin sín, lokubuxur og vesti. Síđan fór hann í sokka og skó, setti á sig hálsklút og húfu en treyjuna hefur hann látiđ bíđa ţar til hann fćri út. Kannski hefur veriđ sunnudagur, ţví ađ Jónas fór í hvíta háleista utan yfir sokkana.

Ţótt karlar hafi stundum klćđst síđum buxum, er líklegt ađ ţađ hafi síđur átt viđ um stráka og ţeir hafi mest veriđ í hnébuxum. 

 


© Allur réttur áskilinn buningurinn@thjodminjasafn.is Suđurgötu 43, 101 Reykjavík Sími: 5302200