Búningur stúlkna, 20. öld

Margar konur fengu sér upphlut fyrir Alţingishátíđina 1930 og saumuđu líka svipađa búninga á dćtur sínar en ţó oftast litskrúđugri. Skyrtan var hvít úr ţunnu efni, náđi upp í háls og nćla var viđ hálsmál. Upphluturinn var líklega oftast rauđur en gat líka veriđ svartur eđa blár. Hann var međ ţrjár til fjórar millur eftir stćrđ og baldýrađa borđa. Pilsiđ var stutt og međ flauelskanti neđst, í sama lit og upphluturinn. Á höfđi var stundum skotthúfa en ekki síđur svo kallađur bátur, bundinn undir höku. Flauelsbelti voru borin viđ búninginn, oft međ silfurpörum og doppum, doppubelti. Stelpur voru oftast í hvítum sokkum og svörtum skóm.

 


© Allur réttur áskilinn buningurinn@thjodminjasafn.is Suđurgötu 43, 101 Reykjavík Sími: 5302200